Um prófkjörið

Hvernig getur þú haft áhrif?

Taktu þátt í Prófkjörinu!

Prófkjörið fer fram dagana 10., 11. (kl.17-20) og 12. júní. (kl. 9-18)

Í Garðabæ – Sjálfstæðisfélag Garðabæjar, Garðatorgi 7
Í Hafnarfirði – Sjálfstæðisfélag Hafnarfjarðar, Norðurbakka 1a
Í Kópavogi, Sjálfstæðisfélag Kópavogs, Hlíðarsmára 19 (12. júní í Lindaskóla)
Í Mosfellsbæ – Sjálfstæðisfélag Mosfellsbæjar, Þverholti 2
Á Seltjarnarnesi – Sjálfstæðisfélag Seltirninga, Austurströnd 3

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram í Valhöll, Háaleitisbraut 1, Miðvikudag 9.júní frá kl. 10 til 19, Fimmtudag og Föstudag 10.júní frá kl. 10-16.

Allir flokksfélagar 15 ára og eldri búsettir í kjördæminu geta tekið þátt í prófkjörinu.

Hér getur þú skráð þig í flokkinn til að taka þátt í prófkjörinu. 

VILTU KJÓSA FÓLK EN EKKI FLOKKA? Taktu þátt í prófkjöri.

Í prófkjöri hefurðu tækifæri til þess að kjósa fólkið sem fer á lista Sjálfstæðisflokksins í Alþingiskosningunum í haust.

HVERNIG KÝS ÉG?

Þú þarft að vera skráð/ur í flokkinn – ef þú ert ekki skráð/ur þá geturðu skráð þig á hér með rafrænum skilríkjum

Mæta á kjörfund og kjósa 6 frambjóðendur í töluröð – þar með Sigþrúði Ármann í 3. sætið (munið eftir skilríkjum)

Smíðað af TGS 2021